27.05.2023 GynZone námskeið á Íslandi Sara Kindberg og Misan Stehouwer frá GynZone í Danmörku verða með tvö námskeið hér á landi í lok ágúst. Fyrra námskeiðið verðu þann 19. og 20. ágúst í Borgartúni 6, 4. hæð en síðara námskeiðið...
05.05.2023 Alþjóðlegur dagur ljósmæðra 5. maí Í dag 5. maí er alþjóðlegur dagur ljósmæðra. Yfirskrift dagsins í ár eins og undanfarin ár leggur áherslu á mikilvæga þjónustu ljósmæðra ,,Midwife-led care is the most appropriate model of care"...
19.04.2023 Kjarasamningur samþykktur Niðurstöður kosninga eru þær að samningurinn var samþykktur. 73.6% sögðu já 26.4% sögðu nei Kosningaþátttaka var 60%