Beint í efni

Trúnaðarmenn

Hlutverk trúnaðarmanna

Samkvæmt samkomulagi við fjármálaráðherra teljast eftirtaldir vera trúnaðarmenn í skilningi laga nr. 94/1986; trúnaðarmenn kjörnir á vinnustað eða fyrir svæði, kjörnir stjórnarmenn stéttarfélaga og heildarsamtaka þeirra og kjörnir samninganefndarmenn stéttarfélaganna.

Fræðsluefni fyrir þá sem gegna trúnaðarstörfum fyrir aðildarfélög BHM er að finna á vef BHM hér.

Ljósmæður sem ekki hafa trúnaðarmann á vinnustað sínum, geta leitað til aðaltrúnaðarmanns.

Aðaltrúnaðarmaður LMFÍ: Oddný Ösp Gísladóttir
Netfang: oddny.o.gisladottir@hsa.is
Sími: 8994301