Beint í efni

Málþing á læknadögum

Læknadagar standa fyrir opnu málþingi fyrir almenning í Silfurbergi B í Hörpu kl.20 miðvikudagskvöldið 21. janúar nk.

Málþingið Skál fyrir betri heilsu! er spennandi og miðar að því að upplýsa almenning um þær hættur sem leynast í þeirri normalíseringu áfengisneyslu sem orðin er og ná fram samtali við samfélagið um hvernig snúa megi þeirri þróun við svo lýðheilsa eflist.

Sjá hér link fyrir Facebook viðburð