Beint í efni

Jólakveðja 2025

Ljósmæðrafélag Íslands óskar ljósmæðrum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar hátíðar. Sérstaka kveðjur sendum við til þeirra sem standa vaktina yfir hátíðarnar.

Landsmönnum öllum óskum við gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.