Kjaramál

Gerðardómur 2018

Miðlunartillaga ríkissattasemjara frá 21.07.2018.

 

Gerðardómur skv lögum nr. 31/2015
Þann 13. júní 2015 voru sett lög á verkföll BHM og FÍH, gerðardómur féll á félaga BHM og FÍH þann 14. ágúst 2015, hér má nálgast dóminn.


Nýr kjarasamningur Ríkisins og BHM, undirritaður 28. maí 2014.
Samningurinn gildir til 28. febrúar 2015. Smellið hér til að nálgast samninginn.
Viðauki - fatapeningar, smellið hér til að nálgast viðaukann.

Bókun 2 - úfærsla a tilraunaverkefni samkvamt kjarasamningi BHM, bókun 2 i kjarasamningi fjarmala- og efnahagsráðherra og BHM, tímabundnir og persónubundnir þættir stofnanasamninga, dags. 28. mai 2014. Markmið bókunarinnar er að efla samkeppnisstöðu ríkisstofnana um menntað vinnuafl og auka tækifæri starfsmanna til að hafa áhrif á eigin launaþróun, með því að færa launasetningu nær vettvangi og laga hana ad þörfum hverrar stofnunar fyrir sig. Hér má nálgast bókunina á PDF formi.

Samkomulag um breytingar á kjarasamningi

Allir kjarasamningar aðildarfélaga BHM við fjármála og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs frá 6.júni 2011 kveða á um endurskoðun í ljósi endurskoðunar samninga á almennum vinnumarkaði í janúar  2013.  

Aðalatriðin í þessar endurskoðun eru neðangreind tvö atriði.

1.       Gildandi kjarasamningur aðila framlengjast frá 1.maí 2011 til 31.janúar 2014. Samningurinn var áður frá 1.maí 2011 til og með 31.mars 2014. Samningurinn styttist um tvo mánuði.

2.       Eingreiðsla 38.000 kr er borguð út 1.janúar 2014 í stað 1.mars 2014 og miðast hún við þá sem eru  ífullu starfi í nóvember 2013 (miðaðist áður við janúar 2014).

hér má lesa samkomulagið


Nýr samningur LMFÍ og Sambands íslenskra sveitafélaga gildir frá 1. mars 2014
Smellið hér til að nálgast samninginn

Nýr rammasamningur Ljósmæðra við Sjúkratryggingar gildir frá 1.janúar 2014
Smellið hér til að nálgast samninginn

Nýr rammasamningur Ljósmæðra við Sjúkratryggingar gildir frá 1.janúar 2013
Smellið hér til að nálgast samninginn


Kjarasamningur ljósmæðra við Fjármálaráðuneytið undirritaður 6.júní 2011

Smellið hér til að sækja samninginn


Kjarasamningur ljósmæðra við Fjármálaráðuneytið undirritaður 28. febrúar 2005
Smellið hér til að sækja samninginn

Kjarasamningur ljósmæðra við Fjármálaráðuneytið undirritaður 27. ágúst 2001
Smellið hér til að sækja samninginn

Kjarasamningur Ljósmæðrafélags Íslands við sveitarfélög 2011

Smellið hér til að sækja samninginn á pdf formi

Heildarsamningur við SA
http://www.sa.is/files/Kjarasamningur%20SA%20og%20aðildarfélaga%20BHM%20_1414440218.pdf

Nánar um kjaramál á vefsíðu BHM
Vefsíða BHM


Miðlunartillaga ríkissáttasemjara september 2008
http://www.fjarmalaraduneyti.is/media/Kjarasamningar/Midlunartillaga-rikissattasemjara-vegna-LMFI-og-fjarmlalaradherra.pdf

 

 

Sjá nýjar launatöflur hér til vinstri

Uppfært 1. september 2015