Beint í efni

Alheimssamtök ljósmæðra halda ráðstefnur í júní á þessu ári í Lissabon, Portugal. Nokkrar íslenskar ljósmæður verða með erindi og kynningar á sínum rannsóknarverkefnum. Nánar má lesa um ráðstefnuna hér