Starfsmenntunarsjóður BHM

Starfsmenntunarsjóður LMFÍ var sameinaður Starfsmenntunarsjóði BHM fyrir fáeinum árum.

Til þess að eiga rétt á úthlutun úr sjóðnum þarf viðkomandi að hafa greitt félagsgjöld til LMFÍ í tvö ár.

Upplýsingar um sjóðinn má finna hér.

Umsóknir eru afgreiddar fjórum sinnum á ári, í janúar, apríl, júlí og október og rennur umsóknarfrestur út síðasta dag mánaðarins á undan.

Hámarksstyrkur úr sjóðnum er kr. 100.000 á tveggja ára fresti.