Styrkir og sjóðir

Mínar síður BHM

Fyrir félagsmenn aðildarfélaga BHM og rafræn samskipti þeirra við sjóði BHM

Á Mínum síðum geta félagsmenn

  • Sótt um styrki í Sjúkrasjóð, Styrktarsjóð, Starfsmenntunarsjóð og Starfsþróunarsetur háskólamanna og gengið frá rafrænum fylgigögnum með umsóknum.
  • Fylgst með ferli umsókna og fengið upplýsingar um notkun á sjóðum BHM, t.d. hvað búið er að nýta innan almanaksárs.
  • Fylgst með iðgjaldagreiðslum frá vinnuveitanda.
  • Uppfært persónuupplýsingar.
  • Verið í rafrænum samskiptum við sjóðafulltrúa BHM.

          Mínar síður