Ljósmæðrafélag.is notar vafrakökur til að bæta notendaupplifun og stuðla að frekari þróun heimasíðunnar.
Upplýsingar um vafrakökur
Beint í leiðarkerfi vefsins.
Samkvæmt Ljósmæðralögum hafa allar ljósmæður með ljósmæðraleyfi á Íslandi, rétt til þess að stunda ljósmóðurstörf hvar sem er á landinu, utan stofnana sem innan.
Konum gefst kostur á að fara heim af fæðingarstofnun innan 36-72 klst. frá fæðingu barns og njóta umönnunar ljósmóður í heimahúsi fyrstu 10 dagana frá fæðingu.
Bæklingur úr bæklingaröð Ljósmæðrafélags Íslands um heimaþjónustu ljósmæðra