Brjóstagjafaráðgjöf

Konur eiga rétt á 3 vitjunum brjóstagjafaráðgjafa innan 6 mánaða frá fæðingu barns samkvæmt rammasamning ljósmæðra við sjúkratryggingar Íslands. Tilvísun þarf að koma frá heilbrigðisstarfsmanni. Gera þarf tilvísun í sögukerfi eða fara inná heimasíðu Sjúkratrygginga Íslands Tilvisun-brjostagjafaradgjof.pdf (sjukra.is). Þessar vitjanir eru aukalega við þær vitjanir sem konan hefur rétt á frá sinni heimaþjónustuljósmóður.

Brjóstagjafaráðgjafa mega þeir einir titla sig sem hafa lokið alþjóðlegu prófi á vegum The International Board of Lactation Consulant Examiners og hafa haldið þeim réttindum við.

Ljósmæður með réttindi sem brjóstagjafaráðgjafar og eru á samningi hjá Sjúkratryggingum Íslands:

 Nafn

 Sími/netfang

 Svæði/póstnúmer

 Alicja Pawlak 

8346419

 170,101, 105, 107, 

Bóka hér

Book here

Spotkanie

Agla Ösp Sveinsdóttir 

6953935 

aglaosp@gmail.com 

110,113,201,203,270

Hildur Ármannsdóttir 

brjostaradgjof@bjorkin.is 

Bóka hér   

 Hallfríður Kristín Jónsdóttir (Fríða)

 861-9967

 170-107-101 Rvk

 Hulda S. Þórðardóttir

 897-0855

 Höfuðborgarsvæðið

 Ingibjörg Eiríksdóttir

 698-8610

 Grafarvogur, 109,110,112,113 Rvk

Edythe Mangindin

edythe@faedingarheimilid.is 

Höfuðborgarsvæðið

Bóka hér

Book here

 Þórunn Pálsdóttir

brjostaradgjof@bjorkin.is 

Bóka hér

Halldóra K. Halldórsdóttir

691-0555

Höfuðborgarsvæðið

Inga Vala Jónsdóttir 

8493132   ingavalaj@gmail.com 

Akureyri og nágrenni