Ljósmæðrafélag.is notar vafrakökur til að bæta notendaupplifun og stuðla að frekari þróun heimasíðunnar.
Upplýsingar um vafrakökur
Beint í leiðarkerfi vefsins.
Formaður: Helga Gottfreðsdóttir tilnefnd af Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytiMeðlimur: Sigrún Kristjánsdóttir tilnefnd af Ljósmæðrafélagi ÍslandsMeðlimur: Ólöf Ásta Ólafsdóttir tilnefnd af menntamálaráðuneyti
Samkvæmt 2.gr ljósmæðralaga nr.67/1984 skal Ljósmæðraráð skipað þremur aðilum til fimm ára og skal einn vera tilnefndur af heilbrigðis -og tryggingamála-ráðuneyti, annar af Ljósmæðrafélagi Íslands og hinn þriðji af Háskóla Íslands.
Hlutverk Ljósmæðraráðs samkvæmt Ljósmæðralögum er því að fjalla um umsóknir sem berast ráðuneyti um starfsleyfi til ljósmóðurstarfa á Íslandi. Því hefur ráðið ekki umboð til að taka afstöðu til annarra mála sem kunna að berast nema með óformlegum hætti og er þá umfjöllun þess um viðkomandi málefni ekki bindandi