17.03.2022
Söfnun fyrir fæðingapökkum handa barnshafandi konum í Úkraínu
Vilt þú hjálpa okkur að hjálpa þeim ?
Ljósmæður á Íslandi hafa leitað leiða til að geta látið gott af sér leiða til úkraínskra kvenna og barna. Um 80 þúsund konur í Úkraínu eigi von á barni á næstu...