Þann 14. janúar 2016 verður haldin ráðstefnan „Hjúkrun í fararbroddi“ á vegum Rannsóknastofnunar
í hjúkrunarfræði. Þetta er í annað skipti sem ráðstefnan er haldin.
Útdrættir fyrir erindi, veggspjöld og vinnusmiðjur skulu vera að hámarki 250 orð og skal skipta efninu
niður í: Inngang, aðferð, niðurstöður/meginmál og ályktanir. Útdráttum skal skilað eigi síðar en
1. desember á netfangið
margbjo@hi.is Reiknað er með að hvert erindi taki 15 mínútur og þar af eru
5 mínútur í umræður.
Kennarar, doktorsnemendur í hjúkrunarfræði og ljósmóðurfræði, meistaramenntaðir
hjúkrunarfræðingar og ljósmæður eru hvattir til þess að senda inn ágrip