Fræðadagar heilsugæslunnar 2015

Fræðadagar heilsugæslunnar 2015

Fræðadagar heilsugæslunnar  5. - 6. nóvember 2015

Fræðadagar eru árlegur viðburður hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og verða nú haldnir í sjöunda sinn. 

Þróunarsvið heilsugæslunnar hefur umsjón með Fræðadögum en skipulagsstjóri Fræðadaganna  2015 er Guðmundur Karl Sigurðsson læknir Heilsugæslunni Árbæ.

Skráning er hafin.

 

Dagskráin

Drög með fyrirvara um síðari breytingar. Dagskrá til útprentunar er væntanleg.

 

Fimmtudagur 5. nóvember 2015

Salur  Gullteigur A og B - Fundarstjóri: formaður Fræðadaganefndar
13:00-13:05   Ráðstefna sett - Svanhvít Jakobsdóttir forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins   
  Framtíðarsýn geðþjónustu í heilsugæslu - Oddur Steinarsson framkvæmdastjóri lækninga HH
  Að vera heill; hugleiðingar um heilbrigði og gott líf - Ástríður Stefánsdóttir siðfræðingur og læknir 
14:10-14:30 Kaffihlé
Salur  Gullteigur A Gullteigur B  Hvammur
Málstofa         Streita og sjúkdómar  Obeldi Áhrifaþættir heilsu á unglingsárum
Fundarstjóri    Ástþóra Kristinsdóttir ljósmóðir Guðmundur Karl Sigurðsson læknir     
14.30-15.00 Streita og tilurð algengra krabbameina - Unnur A. Valdimarsdóttir prófessor í faraldsfræði  Heimilisofbeldi er dauðans alvara - Alda Hrönn Jóhannsdóttir, yfirlögfræðingur hjá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu Víma eða geðrof: allt um kannabis - Arnar Jan Jónsson læknir
15.00-15:30 Streita og efnaskiptasjúkdómar - Tómas Þór Ágústsson læknir Öskrað í gegnum þögnina“: fáránlegi  veruleikinn í Kvennaathvarfinu - Hildur Guðmundsdóttir, vaktstýra Kvennaathvarfsins Tölvu- og símanotkun unglinga: böl eða blessun – Óttar Guðmundsson læknir
15:30-16:00 Pallborð Hvers vegna spurði enginn? Ég var með hrópandi einkenni ofbeldis - ábyrgð heilbrigðisstarfsfólks í heilsugæslu. - Sigrún Sigurðardóttir lektor, Heilbrigðisvísindasviði HA Pallborð                                                                          

 

Föstudagur 6. nóvember 2015

Salur  Gullteigur A Gullteigur B Hvammur 
Málstofa         Geðhvörf  Jákvæð sálfræði í starfi og einkalífi Geðheilbrigði barna
Fundarstjóri Gríma Huld Blængsdóttir heimilislæknir  Ingibjörg Sveinsdóttir sálfræðingur Thelma Björk Árnadóttir hjúkrunarfræðingur
8:30-9.00 Sýn geðlæknis - Halldóra Jónsdóttir geðlæknir Jákvæð sálfræði: vísindaleg nálgun til að auka vellíðan - Dóra Guðrún Guðmunds-dóttir, sálfræðingur, sviðstjóri hjá EL  Áhrif áfalla og streitu á heilaþroska og geðheilsu barna – Anna María Jónsdóttir geðlæknir
9:00-9:30 Sýn heimilislæknis - Guðmundur Karl Sigurðsson læknir Jákvæð sálfræði og starfsánægja - Jóhanna Ósk Jensdóttir læknir Geðvernd skólabarna – Kristín Inga Grímsdóttir hjúkrunarfræðingur
9:30-10:00 Var Egill Skallagrímsson geðveikur? - Ármann Jakobson sagnfræðingur Jákvæð sálfræði í heilsugæslunni: Tækifæri til að draga úr streitu og auka vellíðan skjólstæðinga – Svala Sigurðardóttir læknir Geðvernd framhaldsskólanema – Andrea Ásbjörnsdóttir hjúkrunarfræðingur
10:00-10:30  Kaffihlé    
 Salur  Gullteigur A Gullteigur B  Hvammur
 Málstofa HAM Eldri mæður  Bland í poka
 Fundarstjóri Þórður G. Ólafsson heimilislæknir Bergrún Svava Jónsdóttir ljósmóðir  
10:30-11:00 Árangursrannsóknir HAM - Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur            Eldri mæður: upplýsingar úr fæðingarskrá - Ragnheiður I. Bjarnadóttir læknir STANS, hófleg og skynsamleg notkun sýklalyfja  á Íslandi - Kristján Linnet lyfjafræðingur
11:00-11:30 Samþætt lyfja og HAM meðferð – Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur  Er meðganga kvenna á fimmtugsaldri áhyggjuefni?: viðhorf ljósmæðra hjá HH – Karitas Ívarsd. og Ragnheiður Bachmann ljósmæður Sálarlíf og verkir í munni og kjálka - Stefán Pálmason tannlæknir
11:30-12:00 Tengsl kvíða og áráttuhegðunar: skimspurningar - Magnús Blöndahl  Er ástæða til að framkalla fæðingu fyrr hjá mæðrum á fimmtugsaldri? "Debate". Brynja Ragnarsd. og Hulda Hjartard.fæðingarlæknar  Þjónusta við fullorðna fjölfatlaða – Gerður Aagot Árnadóttir læknir og Hrönn Kristjánsdótttir hjúkrunarfræðingur
12.00-13;00 Hádegishlé - Léttur hádegisverður í Miðgarði
Salur Gullteigur A og B -  
13:00-16:00   Heilbrigðisstarfsmaðurinn - Hlynur Níels Grímsson læknir
   Núvitund – Gísli Kort Kristófersson geðhjúkrunarfræðingur
  Kaffihlé
  Nýjar kynslóðir á vinnumarkaði - Gylfi Dalmann Aðalsteinsson                                                            
    Húmor er dauðans alvara - Edda Björgvinsdóttir
  Tónlistaratriði
  Ráðstefnu slitið