GynZone námskeið á Íslandi

GynZone námskeið á Íslandi

 

Sara Kindberg og Misan Stehouwer frá GynZone í Danmörku verða með tvö námskeið hér á landi í lok ágúst.

 

Fyrra námskeiðið verðu þann 19. og 20. ágúst í Borgartúni 6, 4. hæð en síðara námskeiðið verður 23. og 24. ágúst á Sak, Akureyri.

 

Námskeiðið eru tveir heilir dagar. 

 

 

Vinsamlegst sendið póst á formadur@ljosmodir.is til að skrá ykkur.