Næsta nálastungunámskeið verður haldið sem hér segir ef næg þátttaka fæst:
Fyrri hluti 17-19. apríl (fös-sun) og seinni hluti 11-13. maí (mán-mið) frá kl 08.00-16.00
Verð fyrir námskeiðið er 150.000, matur og öll gögn innifalinn.
Athugið að námskeiðið er styrkhæft hjá BHM
Lágmarksfjöldi þátttakenda er 10 manns og hámarksfjöldi 14 manns. Nemum er velkomið að skrá sig á biðlista á netfanginu formadur@ljosmodir.is en ljósmæður ganga fyrir
Skráning, sem er bindandi, fer fram með greiðslu staðfestingagjalds sem er 50.000 kr. fyrir 2.mars á heimasíðu ljósmæðrafélagsins. Staðfestingargjald er óafturkræft. Lokagreiðsla þarf að berast fyrir 7. apríl.
--
Kveðja
Guðlaug María
Skráning á viðburð
Það er uppselt á viðburðinn.
|