Kæru ljósmæður, gleðiegt ár. Nú er 2020 runnið upp, árið sem WHO hefur tileinkað ljósmæðrum og hjúkrunarfræðingum. Við munum "starta" árinu með hjúkrunarfræðingum með viðburði í Hallgrímskirkju þann 16. janúar n.k. kl. 17. Hvetjum allar til að mæta og fagna þessu ári og vekja athygli á mikilvægi þessara stétta í samfélaginu. Í tilfefni ársins höfum við gert nýtt lógó bæði fyrir félögin hvort um sig og sameiginlegt.