Fyrstu viðburðir ársins 2020

Fyrstu viðburðir ársins 2020

Kæru ljósmæður, gleðiegt ár. Nú er 2020 runnið upp, árið sem WHO hefur tileinkað ljósmæðrum og hjúkrunarfræðingum. Við munum "starta" árinu með hjúkrunarfræðingum með viðburði í Hallgrímskirkju þann 16. janúar n.k. kl. 17. Hvetjum allar til að mæta og fagna þessu ári og vekja athygli á mikilvægi þessara stétta í samfélaginu. Í tilfefni ársins höfum við gert nýtt lógó bæði fyrir félögin hvort um sig og sameiginlegt.