Námskeið - ráðgjöf um getnaðaravarnir

Námskeið - ráðgjöf um getnaðaravarnir

Í janúar 2020 verður í fyrsta sinn boðið upp á námskeið sem undirbýr ljósmæður að ávísa hormónagetnaðarvörnum. Um takmörkuð námspláss er að ræða.

Námskeiðið heitir Ráðgjöf um getnaðarvarnir. Þegar hefur verið opnað fyrir skráningu í námskeiðið í Endurmenntun Háskóla Íslands fyrir útskrifaðar ljósmæður.

Sjá upplýsingar um námskeiðið og skráningu:   http://www.endurmenntun.is/namskeid/stakt-namskeid?courseID=26083V20&n=radgjof-um-getnadarvarnir-ljo203f