Námskeið og vinnustofur.

Námskeið og vinnustofur.

Í tengslum við ráðstefnuna í maí mun félagið standa fyrir námskeiðum og vinnustofum. Nánari upplýsingar hér um vinnustofur beinlínis í tenglsum við ráðstefnuna en athugið að hægt er að skrá sig eingöngu í vinnustofu þó að ekki sé farið á ráðstefnuna. Námskeið sem verða á vegum Gynzone og félagsins verða sem hér segir Masterclass l 29. apríl, masterclass ll 30. apríl, masterclass lll 6. maí ef næg þátttaka næst. Sjá nánar. Skráning er hafin á vinnustofur en opnað verður í febrúar fyrir skráningu á masterclass.