Málstofa útskriftarnema í ljósmóðurfræði 2014

Málstofa útskriftarnema í ljósmóðurfræði 2014

Lokaverkefni til embættisprófs í Ljósmóðurfræði vorið 2014

23 maí 2014, Eirbergi, C-103

Ólöf Ásta Ólafsdóttir, stýrir málstofunni

 

Dagskrá:

13.00 Helga Gottfreðsdóttir , námsbrautarstjóri flytur ávarp

13.05 Steina Þórey Ragnarsdóttir, varaformaður Ljósmæðrafélags Íslands

13.15 Ávarp fulltrúa ljósmæðra sem brautskráðust fyrir 30 árum

13.20 Ávarp fulltrúa ljósmæðra sem brautskráðust fyrir 25 árum


Kynning lokaverkefna

 Guðríður Þorgeirsdóttir

Offita á meðgöngu. Reynsla barnshafanid kvenna af námskeiðinu ,,Heilsan mín“.

Leiðb. Helga Gottfreðsdóttir        

 

 Ólöf Dagmar Úlfarsdóttir

Fósturhreyfingar/Minnkaðar fósturhreyfingar: Fræðileg samantekt

Leiðb. Helga Gottfreðsdóttir

 

 María Sunna Einarsdóttir

Geðheilsa og geðheilsuvernd á meðgöngu: Nálgun vinnulag og viðhorf ljósmæðra.

Leiðb. Helga Gottfreðsdóttir og Stefanía B. Arnardóttir

 

 Gerður Eva Guðmundsdóttir og María Rebekka Þórisdóttir

Samanburður á útkomu úr meðgöngu og fæðingu kvenna af íslenskum og erlendum uppruna: Afturvirk þversniðsrannsókn.

Leiðb. Helga Gottfreðsdóttir og Ragnheiður I. Bjarnadóttir

 

 Sigrún Huld Gunnarsdóttir

Eðlileg fæðing og fæðingarumhverfið: Skilgreiningar og viðhorf íslenskra ljósmæðra

Leiðb. Ólöf Ásta Ólafsdóttir

 

 Stutt kaffihlé

 

 Hugborg Kjartansdóttir

Heimaþjónusta til kvenna á forstigi fæðingar: Fræðileg samantekt um inntak og ávinning ljósmæðrastýrðrar þjónustu

Leiðb. Berglind Hálfdánsdóttir og Hulda Þórey Garðarsdóttir

 

 Elísabet Harles

Flutningur kvenna í fæðingu: Fræðileg úttekt

Leiðb. Helga Gottfreðsdóttir og Hildur Kristjánsdóttir

 

 

 Heiðdís Dögg Sigurbjörnsdóttir

Útkoma spangar í vatnsfæðingum, fagleg og fræðileg úttekt

Leiðb. Anna Sigríður Vernharðsdottir

 

 Guðrún Elva Guðmundsdóttir

Sængurkonur með barn á Vökudeild

Leiðb. Hildur Kristjánsdóttir og Ingibjörg Th. Hreiðarsdóttir

 

 Samfagnaður með nýjum ljósmæðrum