Fræðsludagur í skásölum kvennadeildar LSH 2. maí

Fræðsludagur í skásölum kvennadeildar LSH 2. maí

 

Fræðsludagurinn verður haldinn 2. maí eins og áður hefur verið auglýst. Athugið að hann verður haldinn í Skásölum á Kvennadeild. (Áður auglýst í Eirbergi). Dagskrá fræðsludagsins er frá kl.13:00 til kl. 15:30.  Eftir það hefst dagskrá í tilefni af 95 ára afmæli LMFÍ.