Diana West Brjóstagjafaráðgjafi viðburðir 3. og 4. apríl 2014

Diana West Brjóstagjafaráðgjafi viðburðir 3. og 4. apríl 2014

 

3. apríl næstkomandi verður vinnusmiðja milli 16-20 með Diana West í Lygnu sem er öllum opin.

4. apríl verður ráðstefna um brjóstagjöf á Radisson hótel í Reykjavík. Dagskráin er mjög glæsileg og spennandi, við fáum Diana West, þekktan brjóstagjafaráðgjafa frá Bandaríkjunum auk þess sem Sigga Dögg kynfræðingur og Ingibjörg Eiríksdóttir ljósmóðir og brjóstagjafaráðgjafi eru með erindi.

 DianaWest.jpg

lygna.jpg