Áhrif hormóna á tengslamyndun, traust og streitu

Áhrif hormóna á tengslamyndun, traust og streitu

 

Fræðslufundur Miðstöðvar foreldra og barna (MFB)

verður haldinn að Síðumúla 6,

miðvikudaginn  13. nóvember 2013, kl: 16.30 - 17.30.

 

 

Efni dagsins:

Áhrif  hormóna á tengslamyndun, traust og streitu

– nýlegar rannsóknir

 

Oxytocin hefur áhrif í brjóstagjöf og fæðingum, en það stýrir líka félagshegðun af ýmsu tagi.

Fyrir 20 árum kom í ljós að peptíðhormónið oxytocin gegndi lykilhlutverki í einkvæniseðli sléttumúsa (prairie vole) og fjölkvæniseðli akurmúsa (meadow vole) en þetta eru náskyldar dýrategundir.  Áhugi á peptíðinu jókst verulega þegar í ljós kom að undir áhrifum peptíðsins á fólk auðveldara með að treysta öðrum fyrir fjármunum! 

í erindi dagsins verður stiklað á stóru um nýlegar rannsóknir um áhrif oxytocins og annarra hormóna á tengsl milli foreldra og barna, og á samskipti fullorðinna.

 

 

Flytjandi:

Sigríður Ólafsdóttir, líffræðingur

 Aðgangur 1000 kr