Fræðsludagur með Dr. Amöndu Jones föstudaginn 30. ágúst 2013

Fræðsludagur með Dr. Amöndu Jones föstudaginn 30. ágúst 2013

 

Miðstöð foreldra og barna 

Fræðsludagur með  Dr. Amöndu Jones
föstudaginn 30. ágúst 2013 kl. 9-16 að Síðumúla 6.

Efni dagsins: Working therapeutically with extreme states of mind

Amanda Jones kemur nú til landsins í annað sinn til að efla þekkingu fagfólks sem hefur áhuga á eða vinnur með foreldrum á meðgöngu og eftir fæðingu. Hún leggur áherslu á að beina sjónum að því hvernig geðheilsuvandi foreldra hefur áhrif á ungbarnið. Fyrirlestrarnir fara fram á ensku.

Dagskrá:

9.00 - 10.00   How a parent's beliefs can be damaging for a baby
10.00 - 10.30   Questions and discussion
10.30 - 11.00   Break
11.00 - 12.15   Psychosis: a case exploring how a mother became temporarily insane
12.15 - 12.30   Questions and discussion
12.30 - 13.30   Lunch

13.30 - 15.00

  The danger of a father who became insane with jealousy and the impact on his baby (including a 25 minute film)

15.00 - 15.30   Break
15.30 - 16.00   Discussion
                                

Skráning  fer fram í gegnum netfangið fyrstutengsl@fyrstutengsl.is til 10. ágúst. Takmarkaður fjöldi þátttakenda.

Námskeiðsgjald er kr. 25.000 kr.  og þarf að leggjast inn á bankareikning: 114-05-62299, kt: 451103-2020 fyrir 20. ágúst n.k.   (minnum á starfsþróunarsjóði stéttarfélaga)

Nánari upplýsingar veitir Stefanía B. Arnardóttir í  stefania@fyrstutengsl.is eða í síma 6617333