Þeir vöktu yfir ljósinu

Þeir vöktu yfir ljósinu

Bók Erlu Dorisar Halldórsdóttur hjúkrunarfræðings og  sagnfræðings, "Þeir vöktu yfir ljósinu. saga karla í ljósmóðurstörfum" kemur út föstudaginn 15. nóv.  Efnt verður til útgáfuhófs í Forlaginu á Fiskislóð kl. 16.30 - 18 og eru allar ljósmæður velkomnar til að fagna með Erlu Dorisi, fá sér kaffi og kynna sér bókina frekar.