Þátttakendur í rannsókn

Þátttakendur í rannsókn

Dr. Sigfríður Inga Karlsdóttir og Sigríður Sía Jónsdóttir eru að rannsaka ásamt hópi annarra vísindamanna frá Evrópu áhrif alvarlegra atvika í fæðingu á líðan ljósmæðra. Þetta er megindleg rannsókn og gagnaöflun fer fram í sautján löndum. Það er mikilvægt að sem flestar íslenskar ljósmæður taki þátt. Frekari upplýsingar og slóð á könnun er hér.