NJF ráðstefna

NJF ráðstefna

Nú stendur early bird/snemmskráning yfir á NJF ráðstefnuna í Hörpu þann 2-4 maí.  Fjöld spennandi fyrirlestra og postera. Athugið einnig "for" vinnustofur í tengslum við ráðstefnuna þann 1.maí. Hægt er að ská sig eingöngu á þær eða á einstaka daga fyrir þær sem ekki komast allan tímann. Hvetjum íslenskar ljósmæður til að fjölmenna á þessa ráðstefnu.  Nánari upplýsingar hér