Nýr prófessor í ljósmóðurfræðum

Nýr prófessor í ljósmóðurfræðum

Ólöf Ásta Ólafsdóttir hefur hlotið framgang í stöðu prófessors í ljóðsmóðurfræði við Hjúkrunarfræðideild.

Af því tilefni býður H.Í. til viðburðar þar sem Ólöf Ásta fjallar um feril sinn og helstu rannsóknir.

Boðið verður upp á léttar veitingar að erindi loknu.

Fimmtudaginn 29. nóvember kl. 15 - 16 í stofu 201 í Læknagarði - Allir velkomnir

Ljósmæðrafélag Íslands óskar Ólöfu Ástu innilega til hamingju með þennan áfanga.