Ljósan - app fyrir verðandi foreldra

Ljósan - app fyrir verðandi foreldra

Smáforritið Ljósan- þegar von er á barni er nú fáanlegt í Appstore fyrir iPhone og Google Play fyrir Android. Í smáforritinu er að finna flest allt sem þú þarft að vita um meðgöngu, fæðingu, sængurlegu og fyrstu mánuði barnsins, staðfært að íslenskum aðstæðum.