Málstofa útskriftarnema í ljósmóðurfræði

Málstofa útskriftarnema í ljósmóðurfræði

Málstofa í ljósmóðurfræði þar sem útskriftarnemar ársins 2018 kynna niðurstöður lokaverkefna sinna verður haldin á föstudaginn kemur þann 25.maí . Athöfnin fer fram í Eirbergi á lóð Landspítalans og hefst kl. 13. Kynningum verkefna lýkur kl 17 og eftir það er fagnað með útskriftarnemum.

Nánari upplýsingar um dagskrá viðburðarins má nálgast hér.