Aðalfundargögn

Aðalfundargögn

Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 24. mars kl. 11. Venjuleg aðalfundarstörf. Gestir fundarins verða þær Kolbrún Sigurgeirsdóttir jafnréttisstýra Reykjavíkur og Edythe Mangindin verkefnastjóri Twinning up North. Aðalfundargögn eru tilbúin að mestu þó skýrslur hafi ekki borist frá öllum nefndum. Ársreikning má nálgast hér og rekstraráætlun næsta starfsárs. Vonumst til að sjá sem flestar.