Ágnes Geréb

Ágnes Geréb

Ágnes Gerbéb er ungversk ljósmóðir og fæðingalæknir sem setið hefur í fangelsi og stofufangelsi frá árinu 2010 án þess að fyrri beiðnum um náðun hafi verið sinnt. Nú hefur NJF sent bréf henni til stuðnings til forseta Ungverjalands þar sem þess er farið á leit að Ágnes verði náðuð og dómur hennar niðurfelldur.