Fjölskyldan og barnið

Fjölskyldan og barnið

Ráðstefnan Fjölskyldan og barnið sem haldin er á vegum kvenna og barnasviðs LSH verður haldin föstudaginn 29. sept. á Grand Hótel Reykjavík. Í ár er yfirskrift ráðstefnunnar að líða vel í vinnunni. 

Sjónum verður meðal annars beint að áskorunum sem fylgja starfinu, starfsandanum,  svefni, vinnuaðstöðu, ímynd spítalans og notkun samfélagsmiðla

Ráðstefnan er öllum opin, skráning er hafin á heimasíðu ráðstefnunnar fjolskyldanogbarnid.lsh.is.  Skráningu lýkur 26. september.