Dómur ljósmæðrum í hag

Dómur ljósmæðrum í hag

Ljósmæður stefndu ríkinu fyrir vangoldin laun fyrir unna vinnu í verkfalli. Málið vannst fyrir héðaðsdómi en hafði áður tapast mjög naumlega í félagsdómi. Þetta eru afar góð tíðindi og mikið réttlætismál. Sjá má dóminn hér (fyrri hluti) og hér (seinni hluti). Svo er bara að bíða átekta og sjá hvort  ríkið áfrýjar til Hæstarétts sem verður að teljast mjög líklegt.