Ljósmæðrafélag.is notar vafrakökur til að bæta notendaupplifun og stuðla að frekari þróun heimasíðunnar.
Upplýsingar um vafrakökur
Beint í leiðarkerfi vefsins.
Heimaþjónusta ljósmæðra í sængurlegu og aðstoð við heimafæðingar er skjólstæðingum að kostnaðarlausu. Sjúkratryggingar Íslands greiða ljósmæðrum fyrir þessi störf samkvæmt samningi Sjúkratrygginga Íslands við ljósmæður.Rammasamingur Sjúkratrygginga Íslands og ljósmæðra - gildir frá 27.04.18-31.01.19Ljósmæður sem vilja starfa við heimaþjonustu þurfa að skila inn eftirfarandi til Sjúkratrygginga Íslands:
Fæði kona í heimahúsi, á hún rétt á sjúkradagpeningum frá Sjúkratryggingum Íslands. Umsókareyðublað og hvað þarf að fylgja má finna á heimasíðu sjúkratrygginga
Landlæknisembættið hefur gefið út faglegar leiðbeiningar um heimaþjónustu ljósmæðra og faglegar lágmarkskröfur heimaþjónustuljósmæðra, endurskoðuð útgáfa faglegara leiðbeininga kom út í apríl 2014.
Smellið hér til að nálgast faglegar leiðbeiningar
Smellið hér til að nálgast faglegar lágmarkskröfur
Klínískar leiðbeiningar um heimafæðingar í Noregi