Útkoma fyrirframákveðinna heimafæðinga á Íslandi 2005-2009

Útkoma fyrirframákveðinna heimafæðinga á Íslandi 2005-2009

Á dögunum birtist grein eftir Berglindi Hálfdánsdóttur, Alexander Kr. Smárason, Ólöfu Ástu Ólafsdóttur, Ingegerd Hildingsson og Herdísi Sveinsdóttur í BIRTH

Greinin ber heitið: Outcome of Planned Home and Hospital Births among Low-Risk Women in Iceland in 2005 – 2009: A Retrospective Cohort Study

Greinina má nálgast hér