Útgáfa

Ljósmæðrafélagið gefur reglulega út:

  • Ljósmæðrablaðið, tvö tölublöð á ári.

 

Að auki hefur Ljósmæðrafélag Íslands gefið út:

  • Handbók Ljósmæðrafélags Íslands
  • Bæklingaröð Ljósmæðrafélagsins 2010
  • Hugmyndafræði og stefna Ljósmæðrafélagsins, endurskoðuð útgáfa gefin út árið 2000.

 

Bækur og rit

  • Ljósmæðratalið (Ljósmæður á Íslandi I og II) gefið út 1984 í tilefni af 60 ára afmæli LMFÍ 2.maí 1979.
  • Lausnarsteinar, ljósmóðurfræði og ljósmóðurlist.  Hið íslenska bókmenntafélag og LMFÍ 2009.
  • Ljósmæðrafélag Íslands í 100 ár.  Ljósmæðratal 1984-2019 og saga ljósmæðra á Íslandi. Gefið út í tilefni af 100 ára afmæli LMFÍ. Hægt er að nálgast eintök á skrifstofu féalgsins s. 8616855