Ljósmæðradagurinn 3.maí 2024

Ljósmæðradagurinn 3.maí 2024

Ljósmæðradagurinn 3. maí 2024

Dagskrá má nálgast hér 

Við verðum á Akureyri þetta árið á KEA hótelinu og mun Norðurlandadeild Ljósmæðrafélags Íslands taka vel á móti okkur enda annálaðir gestgjafar.


Verð á Ljósmæðradaginn :
Kjarafélagar : 14.000 kr.
Fagfélagar : 20.000 kr.
Ljósmæðranemar og Ljósufagfélagar : 7000 kr.

Vinsamlegast skráið ykkur með því að senda póst á formadur@ljosmodir.is og greiðið inn á reikning 0313-22-710 kt. 560470-0299til staðfestingar.