Masterclass

Masterclass

Gynzon fyrirtækið kemur til Íslands og við notum tækifærið og bjóðum upp á eins dags námskeið  í samvinnu við HÍ. 12 pláss (sem jafnframt er hámarksfjöldi þátttakenda í hverju námskeiði) verða sérstaklega tekin frá fyrir kennara eða umsjónaljósmæður sem vinna við fæðingar. Fyrstu 12 ljósmæðurnar sem uppfylla þau skilyrði fá því 16.000 afslátt  á námskeiðið og greiða því 60.000 en almennt verð er 76.000. Innfalið eru námsgögn og léttar veitingar. Námskeiðin eru vissulega styrkhæf úr sjóðum BHM.
Námskeið verður haldið í Eirbergi þann 6.maí.  
Einnig viljum við minna á að Gynzone verður með 3 klst vinnustofu þann 3. maí í Hörpunni þar sem verður farið yfir deyfingar, s.s. pudental ofl. þar sem ljósmæður geta skráð sig án þess að vera þátttakendur á ráðstefnunni sjálfri. Sú skráning fer í gegnum heimasíðu ráðstefnunnar njfcongress.is.

Skráning á viðburð

Það er uppselt á viðburðinn.