Samningur undirritaður

Samningur undirritaður

Þann 29. maí sl. náðist samkomulag í deilu ljósmæðra og ríkisins. Samningurinn verður kynntur félagsmönnum á fundi í hringsal 31.05. kl. 17. Rafræn atkvæðagreiðsla mun fara fram á næstu dögum.