Ljósmæðradagurinn - skráning

Ljósmæðradagurinn - skráning

Nú liggur fyrir dagskrá ráðstefnunnar á Akureyri þann 5. maí. Þetta er upplagt tækifæri til að fara norður með hollsystrum, vinkonum, vinnufélögum eða bara ein og njóta alþjóðadags ljósmæðra á góðri ráðstefnu og fara svo út að borða um kvöldið og halda uppá 50 ára afmæli norðurlandsdeildar LMFÍ. 

Skráning á viðburð