Erindi á Akureyri 5. maí.

Erindi á Akureyri 5. maí.

Að þessu sinni verður ljósmæðradagurinn haldinn norðan heiða og að auki fögnum við 50 ára afmæli norðurlandsdeildarinnar. Þær sem hafa áhuga á að vera með erindi sendi útdrátt á inga@unak.is fyrir 20. jan.