Málstofa í ljósmóðurfræði

Málstofa í ljósmóðurfræði

2. júní nk. kynna nemendur lokaverkefni sín til kandídatsprófs í ljósmóðurfræði. Málstofan fer fram í Eirbergi, Eiríksgötu 34, stofu C-103, og hefst kl. 13:30.
Dagskrá um verkefni nemenda verður að finna á heimasíðu Hjúkrunarfræðideildar www.hjukrun.hi.is