Ljósmæðradagar í maí

Ljósmæðradagar í maí

Þann 4. maí n.k. verður dagur ljósmæðra. Við fáum til okkar góða gesti, þær Söruh Wickham sem mun tala um gangsetningar, hvert stefnir og Ank de Jonge sem mun fjalla um upplýsingar, öryggi og val í heimafæðingum. Auk þeirra koma fleiri gestir og verður nánari dagskrá og verð auglýst fljótlega. Daginn eftir þann 5. maí á alþjóðadegi ljósmæðra mun Sarah Wickham svo vera með vinnustofu í Borgartúni 6 þar sem hún ætlar að tala um "uppskriftir"  að eðlilegri fæðingu eða recipes for normal birth. Nánar auglýst fljótlega. 
Nánar um Söruh hér  og Ank hér