Málstofa 25. jan .2019

Málstofa 25. jan .2019

Undanfarið hafa félagið, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðis og Háskólinn haldið  sameiginlega málstofu (ljósmæðradag) þann 5. maí á alþjóðadegi ljósmæðra. Nú verður þessi dagur fyrr á ferð en venjulega v. NJF ráðstefnunnar sem verður hérlendis að þessu sinni 2-4 maí. Dagskráin verður spennandi og nær frá fortíð til framtíðar ef svo má segja og verður kynnt síðar. Endilega takið daginn frá.