Nú líður senn að fyrstu fundum fagdeilda félagsins.
18. nóv. kl .17 er fundur fagdeildar um sængurlegu og brjóstagjöf
19. nóv. kl. 17 er fundur fagdeildar um fæðingahjálp
19. nóv. kl. 18.30 er fundur fagdeildar um kynheilbrigði og forvarnir.
Allir fundirnir verða í Borgartúni 6.
Við hvetjum alla sem möguleika hafa á til að mæta og taka þátt í þessu mótunarstarfi.
Hlökkum til að sjá ykkur!!!!
Stjórnir fagdeilda LMFÍ