3. apríl næstkomandi verður vinnusmiðja milli 16-20 með Diana West í Lygnu sem er öllum opin.
4. apríl verður ráðstefna um brjóstagjöf á Radisson hótel í Reykjavík. Dagskráin er mjög glæsileg og spennandi, við fáum Diana West, þekktan brjóstagjafaráðgjafa frá Bandaríkjunum auk þess sem Sigga Dögg kynfræðingur og Ingibjörg Eiríksdóttir ljósmóðir og brjóstagjafaráðgjafi eru með erindi.

