Jólafundur ljósmæðrafélags Íslands

Jólafundur ljósmæðrafélags Íslands


Jólafundur LMFÍ

5. desember 2013 kl. 20

Borgartúni 6

 

Nú koma ljósmæður saman og gera sér glaðan dag!

 

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir kemur og kynnir nýju bókina sína, Matargleði Evu. Hún ætlar að töfra fram sætindi sem við njótum með drykkjum sem létta lund.

 

Við hvílum pakkaleikinnn í ár en í staðinn verður happadrætti með fjölda veglegra vinninga.

Miðverð er 1.500 krónur sem rennur óskipt til Kvennaathvarfsins.

 

Hægt verður að kaupa miða hjá Elínu Örnu (23-B) og Fríðu (22-A) á Landspítalanum en líka með því að leggja inn á reikning 0336-03-401080 kt. 560470-0299. Senda verður tilkynningu á netfangið bergrunjons@gmail.com . Munið að láta nafn kaupanda koma fram, ef það er ekki reikningseigandi, og verða þeir miðar merktir við innganginn.
Síðasti dagur miðasölu verður þriðjudaginn 3. desember.

 

Með jólakveðju,

Fræðslunefndin

Hanna Rut, Bergrún, Elín Arna, Fríða og Gúa