
Starfsvettvangur og sjálfræði ljósmæðra – staðan í dag.
Örmálstofa á vegum Námsbrautar í ljósmóðurfræði, Fagráðs ljósmæðra á Landspítala og Ljósmæðrafélags Íslands í tilefni af alþjóðadegi ljósmæðra.
Málstofan verður þann 3. maí í húsnæði Ljósmæðrafélags Íslands að Borgatúni 6.
Dagskrá
14:00- 14:05 Málstofan sett – formaður Ljósmæðrafélags Íslands
14:05-14:20 Ný lög um heilbrigðisstéttir og reglugerð fyrir ljósmæður
Helga Gottfreðsdóttir.
14:20-14:35 Sjálfræði og ákvarðanataka í starfi ljósmæðra
Valgerður Lísa Sigurðardóttir
14:35-14:50 Að þróa ljósmæðraþjónustu
Sigrún Kristjánsdóttir
14:50-15:05 Sjálfræði kvenna við val á fæðingarstað
Berglind Hálfdánsdóttir
15:05 – 15:25 Kaffihlé
15:30- 16:00 Pallborðsumræður
16: 15-17.30 Heimafæðingar á Norðurlöndum
Danmörk, Hanne Kærgaard
Noregur, Ellen Blix
Svíþjóð, Helena Lindgren
Ísland, Ólöf Ásta Ólafsdóttir/Kristbjörg Magnúsdóttir
17.30-17.45 Rannsókn um heimafæðingar á Norðurlöndum: Kynning og umræða
Helena Lindgren
17.45-18.00 Samantekt og málstofulok