Meðgöngusykursýki - zoomfundur

Meðgöngusykursýki - zoomfundur

Meðgöngusykursýki - umfjöllun um nýtt verklag.
Bryndís Ásta Bragadóttir sérfræðiljósmóðir í sykursýki á meðgöngu verður gestur okkar á næsta zoom fundi félagsins þann 19. mars kl. 20
Við hvetjum ykkur til að mæta á fundinn og taka þátt í umræðum á eftir. Fundurinn verður að sjálfsögðu tekinn upp og aðgengilegur í nokkra daga.